Japanskir kvikmyndadagar 2019 // Japanese Film Days 2019

Perfect Blue

Sýningatímar

 • 5. Des
  • 20:00ENGLISH SUB
Kaupa miða
 • Tegund: Anime - Teiknimynd, Hryllingur/Horror, Mystería
 • Leikstjóri: Satoshi Kon
 • Handritshöfundur: Sadayuki Murai
 • Ár: 1997
 • Lengd: 81 mín
 • Land: Japan
 • Frumsýnd: 5. Desember 2019
 • Tungumál: Japanska með enskum texta // Japanese with English subtitles
 • Aðalhlutverk: Junko Iwao, Rica Matsumoto, Shinpachi Tsuji

Draugur fortíðar sækir á poppstjörnu sem sest er í helgan stein.

Kvikmynd sem margir aðdáendur Japanskra kvikmynda hafa beðið eftir að sjá á hvíta tjaldinu, verður sýnd á Japönskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís!

PERFECT BLUE sýnd á Japönskum kvikmyndadögum fimmtudaginn 5. desember kl.20:00 – sýnd á japönsku með enskum texta!

English

A retired pop singer turned actress’ sense of reality is shaken when she is stalked by an obsessed fan and seemingly a ghost of her past.

PERFECT BLUE screened during Japanese Film Days on Thursday December 5th at 8pm – shown in original Japanese with English subtitles!

“Cult anime pushes teenage girl over the edge” – The Guardian 

“Strange, stylish and intelligent, this is a rare anime film that delivers on its Eastern promise.” – Empire