Private: Japanskir kvikmyndadagar 2019 // Japanese Film Days 2019

Your Name

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Teiknimynd/Animation, Drama, Fantasía/Fantasy
  • Leikstjóri: Makoto Shinkai
  • Handritshöfundur: Makoto Shinkai
  • Ár: 2016
  • Lengd: 106 mín
  • Land: Japan
  • Frumsýnd: 7. Desember 2019
  • Tungumál: Japanska með enskum texta // Japanese with English subtitles
  • Aðalhlutverk: Ryûnosuke Kamiki, Mone Kamishiraishi, Ryô Narita

Ein sú allra vinsælasta japanska kvikmynd síðari ára er nú loksins á dagskrá á hvíta tjaldinu á Japönskum kvikmyndadögum laugardaginn 7. desember kl 20:00 – sýnd á japönsku með enskum texta! 

Mynd sem fjallar um tvö ungmenni sem skipta um líkama, tímaflakk og ævintýri sem þú vilt ekki missa af!

Myndin er ein sú söluhæsta allra frá Japan síðan Spirited Away

English

Two strangers find themselves linked in a bizarre way. When a connection forms, will distance be the only thing to keep them apart?

“Stunningly animated and well acted, this extraordinary Japanese coming-of-age tale is equal parts body-swap comedy, time-travel romance, and adventure film.”

“With this dazzling body-swap romance, Makoto Shinkai confirms his reputation as Japan’s new animation king” – ★★★★★ The Guardian

The film is the highest-grossing anime film and Japanese film of all time up until Studio Ghibli’s Spirited Away’s China release in 2019.

Screened during Japanese Film Days on Saturday December 7th at 8pm – shown in original Japanese with English subtitles!