Fréttir

Alþjóðleg Barnakvikmyndahátíð í Reykjavík 2022

26/09/2022

VERIÐ VELKOMIN Á ALÞJÓÐLEGA BARNAKVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK SEM HALDIN ER Á HREKKJAVÖKU!

Hátíðin er haldin í níunda sinn dagana 29. október til 6. nóvember 2022. Gæðahlaðborð kvikmynda fyrir börn á öllum aldri, sjáumst í Bíó Paradís!

Fjöldi fríviðburða og námskeiða þar sem nauðsynlegt er að skrá sig auk þess sem boðið er upp á skólasýningar virka daga hátíðarinnar.

Ýmsir skemmtilegir viðburðir, t.a.m. Dótamarkaður Apastjörnunnar

 

Skoða fleiri fréttir