Fréttir

Syngdu með!- Mamma Mia! og Með allt á hreinu singalong

08/09/2017

Helgina 29. og 30. september býður Bíó Paradís upp á sannkallaða söngveislu:

MAMMA MIA! -singalong föstudagspartísýning 29. september kl 20:00

MEÐ ALLT Á HREINU – singalong partísýning (leynigestur mun stíga á stokk) laugardagskvöldið 30. september kl 20:00

Skoða fleiri fréttir

Fréttir

Fullt hús á Ísland vs Argentína í Bíó Paradís!

Sigga Maija ráðin rekstarstjóri Bíó Paradís

Hú! lína Hugleiks Dagssonar fáanleg í Bíó Paradís!