Private: Japanskir kvikmyndadagar / Japanese Film Days

5 Centimeters per Second

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Anime - Teiknimynd, Drama - Rómans
  • Leikstjóri: Makoto Shinkai
  • Handritshöfundur: Makoto Shinkai
  • Ár: 2007
  • Lengd: 63 mín
  • Land: Japan
  • Tungumál: Japanska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Kenji Mizuhashi, Yoshimi Kondou, Satomi Hanamura

Takaki og Akari urðu bestu vinir í grunnskóla. Eftir útskrift, héldu þau í sitthvora áttina og síðan hefur langur tími liðið. Svo kemur að því, á snjóþungum degi, að Takaki hittir Akari á ný. Á leið sinni í lest frá Tokyo hellast minningarnar yfir Akari. Sagan er sögð í þremur tengdum frásögnum um ást og missi sakleysis sem spannar nokkrar mínútur og mánuði í lífi þeirra beggja.

Japanskir kvikmyndadagar – sýnd með enskum texta. Frítt inn.

English

Takaki and Akari became best friends after transferring into the same elementary school. However, the two are separated following their elementary school graduation. As they placed their feelings for each other behind them, time simply passed by. Then one snowy day, Takaki is about to be reunited with Akari. As he sits on the train from Tokyo, memories of the past rush through Takaki’s head, his meeting time with Akari drawing ever closer. Join Takaki on a journey into three interconnected tales of love and lost innocence that span the minutes and months of their lives.

Japanese Film Days, screened with English subtitles. Free entrance.