Private: Japanskir kvikmyndadagar / Japanese Film Days

Once a Rainy Day

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Hideo Onchi
  • Handritshöfundur: Keisuke Kinoshita (story), Taichi Yamada
  • Ár: 1966
  • Lengd: 124 mín
  • Land: Japan
  • Tungumál: Japanska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Kazuo Araki, Michiyo Aratama, Noriko Honma

Nobuko og Ichiro eru bæði alin upp á barnaheimili fyrir munaðarlaus börn þar sem þau verða vinir. Þau halda í sitt hvora áttina eftir dvölina á barnaheimilinu en mörgum árum síðar hittast þau aftur. Þetta er klassísk mynd frá 1966 sem er sýnd á upprunalegri 35 mm filmu.

Japanskir kvikmyndadagar – sýnd með enskum texta. Frítt inn.

English

Nobuko and Ichiro are both abandoned by their parents and grow up in a children’s home where they become friends. As time passes, their lives take different paths, but years later they meet again. A classic 1966 film shown on the original 35 mm print.

Japanese Film Days, screened with English subtitles. Free entrance.