Private: Fashion Film Festival 2018

Advanced Style – Fashion Film Festival 2018

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Frumsýnd: 22. Nóvember 2018

Advanced Style er heimildamynd sem fylgir eftir sjö konum búsettum í New York. Það sem þessar konur eiga sameiginlegt er að vera allar eldri en 60 ára og er einstökum stíl og lífi hverrar konu gefið pláss.

Á hátíðinni Fashion Film Festival eru sýndar tískumiðaðar heimildamyndir. Haldnir verða viðburðir með sýningum og með því stefnt að því að auðga fagsamhengi tísku hérlendis sem og að gefa nemendum í faginu tækifæri til að koma sér á framfæri og hitta aðra innan fagsins.

Markmið hátíðarinnar er að stefna saman fagsamhengi og áhugafólki, skoða áhrifamikla listamenn tískunnar og minna á mikilvægt samtal um umhverfisáhrifin sem iðnaðurinn hefur á heiminn.

English

Advanced Style is a documentary that examines the lives of seven unique New Yorkers whose eclectic personal style and vital spirit have guided their approach to aging. Based on Ari Seth Cohen’s famed blog of the same name, this film paints intimate and colorful portraits of independent, stylish women aged 62 to 95 who are challenging conventional ideas about beauty, aging, and Western culture’s increasing obsession with youth.

Fashion Film Festival focuses on fashion oriented documentaries. Events will be hosted alongside screenings as to add to the experience of the screenings as well as adding to the conversation in fashion here in Iceland.

The purpose of the festival is to create a common space for professionals, students and people with an interest in fashion. We look to artists within the fashion industry while focusing on the important conversation about environment and morals surrounding phenomena such as ‘fast fashion’ and youth as fashion’s focus.