Private: Fashion Film Festival 2018

We Margiela – Fashion Film Festival 2018

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Frumsýnd: 20. Nóvember 2018

We Margiela skoðar óþekkta sögu tískuhússins Maison Martin Margiela. Í samtölum við meðstofnanda þess og skapandi teymi tískuhússins er veitt náin innsýn í einstakt ferli og hugsjón tískuhússins, nokkuð sem ekki hefur fengist gert áður.

Fyrir sýningu verður sýndur hluti af afköstum verkefnisins Misbrigði sem er samvinnuverkefni 2. árs nema í fatahönnun við Listaháskóla Íslands við Rauða Kross Íslands um endurvinnslu.

Á hátíðinni Fashion Film Festival eru sýndar tískumiðaðar heimildamyndir. Haldnir verða viðburðir með sýningum og með því stefnt að því að auðga fagsamhengi tísku hérlendis sem og að gefa nemendum í faginu tækifæri til að koma sér á framfæri og hitta aðra innan fagsins.

Markmið hátíðarinnar er að stefna saman fagsamhengi og áhugafólki, skoða áhrifamikla listamenn tískunnar og minna á mikilvægt samtal um umhverfisáhrifin sem iðnaðurinn hefur á heiminn.

English

We Margiela tells the untold story of the enigmatic and singular fashion house Maison Martin Margiela. For the first time, co-founder Jenny Meirens and the members of the creative team that stood at the heart of the house talk extensively about the creative processes and unique philosophies of the Maison. Their stories, told through detailed and intimate interviews, offer unprecedented insight into the genesis and unravelling of one of the most influential fashion houses of our time.

BEFORE THE SCREENING STUDENTS FROM THE FASHION DEPARTMENT OF THE ICELANDIC ART ACADEMY WILL SHOWCASE PIECES FROM „MISBRIGÐI“
A COLLABORATION WITH THE ICELANDIC RED CROSS

Fashion Film Festival focuses on fashion oriented documentaries. Events will be hosted alongside screenings as to add to the experience of the screenings as well as adding to the conversation in fashion here in Iceland.

The purpose of the festival is to create a common space for professionals, students and people with an interest in fashion. We look to artists within the fashion industry while focusing on the important conversation about environment and morals surrounding phenomena such as ‘fast fashion’ and youth as fashion’s focus.