Private: Rúmenskir kvikmyndadagar / Romanian Film Days

Aferim!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Gamanmynd, Drama
  • Leikstjóri: Radu Jude
  • Handritshöfundur: Radu Jude, Florin Lazarescu
  • Ár: 2015
  • Lengd: 108 mín
  • Land: Rúmenía
  • Frumsýnd: 12. Nóvember 2017
  • Tungumál: Rúmenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Teodor Corban, Mihai Comanoiu, Toma Cuzin

Myndin gerist á 19 öldinni í Rúmeníu þar sem lögreglumaðurinn Costandin er ráðinn til þess að finna sígaunaþræl sem flúið hefur eiganda sinn eftir að hafa haldið framhjá með konu hans.

Myndin var sýnd í keppnisflokki á kvikmyndahátíðinni Berlinale 2015 þar sem Radu Jude hlaut Silfurbjörninn sem besti leikstjórinn. Kvikmyndin var framlag Rúmeníu til Óskarsverðlaunanna 2016.

Myndin verður sýnd á Rúmenskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís sem haldnir verða 9. – 12. nóvember 2017. 

English

Set in early 19th century Romania, a policeman, Costandin, is hired by a nobleman to find a Gypsy slave who has run away from his estate after having an affair with his wife.

The film was screened in the main competition section of the 65th Berlin International Film Festival where Radu Jude won the Silver Bear for Best Director. It was selected as the Romanian entry for the Best Foreign Language Film 2016.

The first edition of Romanian Film Days, entitled Revolution in Realism, the New Romanian Cinema, takes place at Bíó Paradís from November 9th to November 12th 2017.