Private: FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN 2022 // FRENCH FILM FESTIVAL 2022

Celine Dion: Aline

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama, Grín/Comedy
  • Leikstjóri: Valérie Lemercier
  • Handritshöfundur: Valérie Lemercier, Brigitte Buc
  • Ár: 2020
  • Lengd: 128 mín
  • Land: Frakkland, Kanada
  • Frumsýnd: 18. Febrúar 2022
  • Tungumál: Franska og enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Valérie Lemercier, Sylvain Marcel, Danielle Fichaud

Yngst fjórtán systkina reis hún upp á stjörnuhimininn, en myndin er frjálslega byggð á ævi SÖNGDÍVUNNAR OG POPPGYÐJUNNAR CÉLINE DION! 

Aðeins EIN sýning eftir! Ef þig langar að koma í búning þá verður BÚNINGAKEPPNI!
Kíktu í uppáhalds dívu skónum, gallanum eða hverju sem er…

Í verðlaun fyrir besta búninginn eru kampavínsflaska og gjafabréf fyrir tvo með veitingum í Bíó Paradís!

Búðu þig undir að hlæja, gráta og syngja á þessari stórkostlegu kvikmynd á Franskri kvikmyndahátíð 2022!

English

The youngest of a hardworking French-Canadian couple’s 14 children is propelled to global music superstardom in this fictional musical dramedy freely inspired by the life of Céline Dion.