Private: Rússneskir kvikmyndadagar // Russian Film Days 2019

Anna’s War (ВОЙНА АННЫ)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Leikstjóri: Alexey Fedorchenko
  • Ár: 2018
  • Lengd: 75 mín
  • Land: Rússland
  • Frumsýnd: 13. September 2019
  • Tungumál: Rússneska // Russian

Upplifðu rússnesku myndina Anna’s War (ВОЙНА АННЫ) föstudaginn 13. september kl 18:00 í Bíó Paradís með enskum texta – FRÍTT INN (fyrstir-koma, fyrstir-fá)!

Fastur liður rússneskra kvikmyndadaga sem nú verður haldin í sjöunda sinn er stórglæsileg dagskrá í Bíó Paradís dagana 12. til 15. september. Dagskráin mun bjóða uppá það besta úr rússneskri kvikmyndagerð, fjölbreyttar verðlaunamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta. FRÍTT inn og allir velkomnir (fyrstir-koma, fyrstir-fá).

English

Synopsis:

The entire family of a 6-year-old Anna dies in the mass coordinated execution of Jews. The mother covers up Anna with her own body, and the girl miraculously survives. For the next few hundred days Anna hides in the disused chimney at the Nazi Commandant’s office. From her shelter she watches as life passes her by until the village is liberated from the Nazi. In these inhuman conditions Anna not only survives but keeps her humanity. Many factors help her: memories from the life swept away by war, the cultural foundations laid by the parents and a friend who saves her from loneliness.