Private: Rússneskir kvikmyndadagar // Russian Film Days 2019

The Book of the Sea (КНИГА МОРЯ)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Aleksei Vakhrushev
  • Handritshöfundur: Aleksei Vakhrushev
  • Ár: 2018
  • Lengd: 85 mín
  • Land: Rússland
  • Frumsýnd: 14. September 2019
  • Tungumál: Rússneska // Russian

Upplifðu rússnesku myndina The Book of the Sea (КНИГА МОРЯ) laugardaginn 14. september kl 18:00 í Bíó Paradís með enskum texta – FRÍTT INN (fyrstir-koma, fyrstir-fá)!

Fastur liður rússneskra kvikmyndadaga sem nú verður haldin í sjöunda sinn er stórglæsileg dagskrá í Bíó Paradís dagana 12. til 15. september. Dagskráin mun bjóða uppá það besta úr rússneskri kvikmyndagerð, fjölbreyttar verðlaunamyndir sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Myndirnar verða sýndar á rússnesku með enskum texta. FRÍTT inn og allir velkomnir (fyrstir-koma, fyrstir-fá).

English

Synopsis:

In the frigid waters off of Russia’s Bering Strait, Inuit and Chukchi hunters still seek out the giant sea mammals that sustained their people since time immemorial. Life meets myth as a new generation of hunters sets out to sea to hunt the whales, walruses, and seals that have tied them to these remote shores since the beginning of time.

The contemporary story of elders Alexander and Alexei blends seamlessly with that of “the woman who gave birth to a whale” and other ancient myths, told here in vivid animation, in this ongoing struggle for survival and preservation of a traditional lifestyle in one of the most remote places on earth.

A spectacular and visually impressive cinematic story about the vitality of the ancient Arctic culture.