Private: FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN 2022 // FRENCH FILM FESTIVAL 2022

Ástfangin Anaïs

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Grín/Comedy, Drama, Rómantík/Romance
  • Leikstjóri: Charline Bourgeois-Tacquet
  • Handritshöfundur: Charline Bourgeois-Tacquet
  • Ár: 2021
  • Lengd: 98 mín
  • Land: Frakkland
  • Tungumál: Franska og enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Anaïs Demoustier, Valeria Bruni Tedeschi, Denis Podalydès

Anaïs er þrítug og blönk. Hún á elskhuga en er á báðum áttum hvort að hún elski hann.

Málin flækjast þegar hún hittir Daníel sem verður strax hugfanginn af Anaïs, en Emilie kærasta hans vekur strax áhuga hennar frekar …

Myndin var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni Cannes 2021.

English

Anaïs is thirty and broke. She has a lover, but she’s not sure she loves him anymore. She meets Daniel, who immediately falls for her. But Daniel lives with Emilie – whom Anaïs also falls for.