Private: Meistaravetur Svartra Sunnudaga

Blue Velvet

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Mystería, Spennumynd
  • Leikstjóri: David Lynch
  • Handritshöfundur: David Lynch
  • Ár: 1986
  • Lengd: 120 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 10. Desember 2017
  • Tungumál: Enska
  • Aðalhlutverk: Isabella Rossellini, Kyle MacLachlan, Dennis Hopper

Jeffrey Beaumont snýr til baka í heimabæ sinn Lumberton til að hjálpa veikum föður sínum. Dag einn finnur hann mennskt eyra á afskekktri gönguleið sem hann fer með til lögreglunnar. Atburðarrásin hefst fyrir alvöru þegar hann kynnist Sandy Williams, dóttur lögregluforingjans, en þau í sameiningu hefja sína eigin rannsókn á málinu.

Ekki missa af David Lynch á Meistaravetri Svartra Sunnudaga, 10. desember kl 20:00! 

English

The discovery of a severed human ear found in a field leads a young man on an investigation related to a beautiful, mysterious nightclub singer and a group of criminals who have kidnapped her child.

David Lynch, Isabella Rossellini, Kyle MacLachlan, Dennis Hopper and you on a Black Sunday, December 10th at 20:00!