Private: Franska Kvikmyndahátíðin 2020 // French Film Festival 2020

Diabolique (Les diaboliques)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Glæpir/Crime, Drama, Hryllingur/Horror
  • Leikstjóri: Henri-Georges Clouzot
  • Handritshöfundur: Henri-Georges Clouzot, Jérôme Géronimi
  • Ár: 1955
  • Lengd: 117 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 26. Janúar 2020
  • Tungumál: Franska og Enska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Simone Signoret, Véra Clouzot, Paul Meurisse

Dramatísk spennu-hryllingsmynd frá árinu 1955 í leikstjórn Henri- Georges Clouzot sem sýnd verður á sérstöku glæpamyndakvöldi á Franskri Kvikmyndahátíð sem haldin verður í 20 sinn dagana 23. janúar til 2. febrúar 2020.

Franska kvikmyndahátíðin kynnir: Glæpakvöld í Bíó Paradís.

Kl 18:00 – THE MURDERER LIVES AT NUMBER 21 (L’ASSASSIN HABITE AU 21) 

Kl 20:00 – DIABOLIQUE (LES DIABOLIQUES)

Við bjóðum upp á tvær frábærar kvikmyndir úr smiðju Henri-Georges Clouzot þar sem dulúð og spenna ráða ríkjum! Þetta glæpakvöld verður í boði í samstarfi við Institut Français.

Myndirnar verða sýndar á frönsku með enskum texta. Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur er sérlegur kynnir kvöldsins.

Sjá viðburð á Facebook hér 

English

The wife and mistress of a loathed school principal hatch a plan to murder him while having the perfect alibi. They carry out the plan…but then his body disappears.