Private: Franska Kvikmyndahátíðin 2020 // French Film Festival 2020

The Murderer Lives at Number 21 (L’assassin habite au 21)

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Gamanmynd, Glæpir/Crime, Mystería
  • Leikstjóri: Henri-Georges Clouzot
  • Handritshöfundur: Henri-Georges Clouzot
  • Ár: 1942
  • Lengd: 84 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 26. Janúar 2020
  • Tungumál: Franska með enskum texta // French with English subtitles
  • Aðalhlutverk: Pierre Fresnay, Suzy Delair, Jean Tissier

Stórskemmtileg spennu-gamanmynd frá árinu 1942 í leikstjórn Henri- Georges Clouzot sem sýnd verður á sérstöku glæpamyndakvöldi á Franskri Kvikmyndahátíð sem haldin verður í 20 sinn dagana 23. janúar til 2. febrúar 2020.

Franska kvikmyndahátíðin kynnir: Glæpakvöld í Bíó Paradís.

Kl 18:00 – THE MURDERER LIVES AT NUMBER 21 (L’ASSASSIN HABITE AU 21) 

Kl 20:00 – DIABOLIQUE (LES DIABOLIQUES)

Við bjóðum upp á tvær frábærar kvikmyndir úr smiðju Henri-Georges Clouzot þar sem dulúð og spenna ráða ríkjum! Þetta glæpakvöld verður í boði í samstarfi við Institut Français.

Myndirnar verða sýndar á frönsku með enskum texta. Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur er sérlegur kynnir kvöldsins.

Sjá viðburð á Facebook hér 

English

A 1942 French comedy thriller film by director Henri-Georges Clouzot. A hunt by detective Wens (Pierre Fresnay) for the murderer Monsieur Durand, who leaves calling cards and manages to be everywhere at once. With the aspiring actress Mila Malou (Suzy Delair), Wens follows clues to a seedy boarding house where he hopes to find the murderer.