Bíótekið – Kvikmyndasafn Íslands og Bíó Paradís

Die bleierne Zeit – Marianne & Juliane

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Margarethe von Trotta
  • Handritshöfundur: Margarethe von Trotta
  • Ár: 1981
  • Lengd: 106 mín
  • Land: Vestur-Þýskaland
  • Frumsýnd: 23. Apríl 2023
  • Tungumál: Þýska og ítalska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Jutta Lampe, Barbara Sukowa, Rüdiger Vogler

Bíótekið kynnir: Marianne & Juliane, sýnd 23. apríl kl 15:00.

Leikstjórinn, Margarethe von Trotta, fékk heiðursverðlaunin fyrir ævistarfið á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum árið 2022 og því er vel við hæfi að sýna eina af myndum hennar. Tvær systur fara ólíkar leiðir í Vestur-Þýskalandi. Juliane er femínískur blaðamaður en Marianne er mun byltingarsinnaðri. Eftir því sem pólitískur aktívismi Marianne verður hættulegri togast á í Juliane ólíkur skilningur systranna á stjórnmálum og frelsi. En þegar Marianne er fangelsuð neyðist Juliane til að horfast í augu við raunveruleikann. Kvikmyndina valdi Ingmar Bergman sem eina af sínum uppáhaldsmyndum.

English

Two sisters both fight for women’s rights. Juliane is a journalist and Marianne a terrorist. When Marianne is jailed, Juliane feels obligated to help her despite their differing views on how to live.

Born in Berlin, Margarethe von Trotta grew up with her mother in the German city of Düsseldorf. She started her career as an actress, in theatre and appearing in films by Rainer Werner Fassbinder and Volker Schlöndorff. She also collaborated with Schlöndorff on script and direction.

Active in the fight against pornography and misogyny, she became a leading female director of European auteur cinema.