NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Dýrið / Lamb

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

 • Tegund: Drama, Hryllingur/Horror, Mystería
 • Leikstjóri: Valdimar Jóhannsson
 • Handritshöfundur: Sjón, Valdimar Jóhannsson
 • Ár: 2021
 • Lengd: 106 mín
 • Land: Ísland
 • Frumsýnd: 11. Október 2021
 • Tungumál: Íslenska með enskum texta / Icelandic with English subtitles
 • Aðalhlutverk: Hilmir Snær Guðnason, Noomi Rapace, Björn Hlynur Haraldsson

Dýrið segir frá sauðfjárbændunum Maríu og Ingvari sem búa í fögrum en afskekktum dal. Þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að halda henni og ala upp sem sitt eigið afkvæmi. Vonin um nýja fjölskyldu færir þeim mikla hamingju um stund….

Kvikmyndin hlaut sérstök frumleikaverðlaun á Kvikmyndahátíðinni Cannes 2021 og skartar þeim Hilmi Snæ Guðnasyni, Noomi Rapace og Birni Hlyn Haraldssyni.

Myndin er sýnd með enskum texta! 

 • ATHUGIÐ! Árskort, klippikort, frímiðar frá Bíó Paradís gilda ekki á þessar sýningar!

English

A childless couple, María and Ingvar discover a mysterious newborn on their farm in Iceland. The unexpected prospect of family life brings them much joy, before ultimately destroying them.

Screened with English subtitles!

 • ATTENTION! Annual passes, punch-cards, free tickets from Bíó Paradís are not valid for these screenings!

Aðrar myndir í sýningu