Private: Japanskir kvikmyndadagar 2019 // Japanese Film Days 2019

Family Romance, LLC.

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Werner Herzog
  • Handritshöfundur: Werner Herzog
  • Ár: 2019
  • Lengd: 89 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 4. Desember 2019
  • Tungumál: Japanska með enskum texta // Japanese with English subtitles
  • Aðalhlutverk: Mahiro Tanimoto, Ishii Yuichi

Werner Herzog er einn fremsti og áhrifamesti listamaður kvikmyndasögunnar!

Japanskir kvikmyndadagar 2019 bjóða upp á nýjustu kvikmynd hans Family Romance, LLC. sem fjallar um mann sem ræður sig í verkefni að þykjast vera faðir ungrar stúlku – sem á föður sem er í raun týndur.

Sýnd á Japönskum kvikmyndadögum föstudaginn 6. des. kl.18:00 & mánudaginn 9.des. kl.20:00  – sýnd á japönsku með enskum texta!

English

A man is hired to impersonate the missing father of a young girl.

Family Romance, LLC. directed by Werner Herzog had its world premiere in the Special Screenings section at the 2019 Cannes Film Festival 2019. 

“It could well be that Herzog is fascinated by the Family Romance LLC phenomenon because it is a symptom of our atomised, lonely society.” – The Guardian

“Werner Herzog’s Strangest Movie in Years Is Japanese Drama ‘Family Romance, LLC’” – Indiewire

Screened during Japanese Film Days on Friday Dec.6th @6pm & Monday Dec.9th at 8pm – shown in original Japanese with English subtitles!