Hefð hefur skapast fyrir því að sýna kvikmynd fyrir framhaldsskóla á Þýskum kvikmyndadögum sem nú eru haldnir í níunda sinn í Bíó Paradís.
Myndin fjallar um Aylin sem er 17 ára múslimsk stelpa sem sem lendir upp á kant við lögin og er send til að sinna samfélagsþjónustu í hesthúsum á vegum bæjarins. Sjálfskoðun og djúp tengsl við hestin Hörð fleytir henni áfram í að skoða drauma sína og þrár.
Sýningin verður haldin þann 5. febrúar kl 16:00 í Bíó Paradís.
English
After a run in with the law, Aylin – a 17 year old muslim girl part of the Turkish Diaspora – finds herself sentenced to community service at an out of town horse stable in Germany. Beset by troubles at home and school, it is here that she, despite all odds, is set on the road to self-discovery. As the pace quickens her blossoming relationship with the stallion Hördur and her fledgling dreams are tested to the breaking point. Can Aylin build a bridge between worlds? And if she can, will others follow?
Subjects: Ethics, Social/Community Studies/Psychology Themes: growing up; family, home, social integration; school, bullying; feelings; self determination, differences; exclusion; dreams and reality; horses