Martha & Niki

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Tora Mårtens
  • Handritshöfundur: Tora Mårtens
  • Ár: 2016
  • Lengd: 97
  • Land: Svíþjóð
  • Aldurshópur: 14+
  • Tungumál: Sænska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Martha Nabwire, Nikki Tsaposs

Martha Nabwire og Niki Tsappos tóku þátt í stærstu alþjóðlegu street danskeppni heims Juste Debout í París. Það var í fyrsta skipti sem tvær konur urðu heimsmeistarar í hip-hopp dansi.

Myndin er sýnd á skólasýningum Alþjóðlegrar Barnakvikmyndahátíðar í Reykjavík sem haldin er 30. mars – 09. apríl 2017. Sjá nánar um skólasýningar hér:

English

Martha Nabwire and Niki Tsappos took part in the biggest international Street Dance Competition, Juste Debout in Paris. It was the first time ever two women became World Champions in Hip Hop.

Aðrar myndir í sýningu