Salarleiga

Meistaraspjall Sergei Loznitsa

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Frumsýnd: 14. Apríl 2023

Úkraínuverkefni HÍ kynnir í samstarfi við Kvikmyndamiðstöð Íslands og Bíó Paradís námskeiðið: Meistaraspjall með úkraínska kvikmyndaleikstjóranum Sergei Loznitsa.

Sergei Loznitsa hefur leikstýrt 22 heimildamyndum og fjórum leiknum kvikmyndum sem unnið hafa til fjölmargra alþjóðlegra verðlauna.

Meistaraspjall Sergei Loznitsa fer fram í Bíó Paradís, föstudaginn 14. apríl kl. 10:00-16:00. Spjallið fer fram á ensku.

Öll velkomin! Námskeiðið er ókeypis en skráning er nauðsynleg fyrir 11.apríl. Smellið hér til að skrá þátttöku.

Nánar hér: