Salarleiga

FROM ABOVE YOU CAN SEE BETTER

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævisaga/Biography
  • Leikstjóri: Bartosz Kowalski
  • Ár: 2022
  • Lengd: 76 mín
  • Land: Pólland
  • Frumsýnd: 11. Mars 2023
  • Tungumál: Pólska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Piotr Górski, Paweł Sędziak, Bartosz Kowalski

Wanda Rutkiewicz var pólskur fjallgöngumaður sem hefur klifrað bæði í Alpa- og Himalajafjöllum, rafeindavirki að mennt. Hún var þriðja kona heims og fyrsta kona í Evrópu til að klifra upp á toppinn á Mount Everest. Wanda Rutkiewicz var fyrst kvenna til að komast á toppinn á K2 en hún gerði það hinn 23. júní 1986. Hún klifraði hins vegar á toppinn á Mount Everest hinn 16. október 1978 en þessi dagur er merkisdagur fyrir Pólverja. Um er að ræða kvikmynd um merka konu sem hefur skapað merkilegan sess í sögu Póllands og fjallamennsku á heimsvísu.

Myndin er sýnd sem hluti af kvikmyndasýningum 2022-2023 „Pólskar ævisögur í kvikmynd“, kynntar af sendiráði lýðveldisins Póllands í Reykjavík.

Frítt inn og allir velkomnir!

English

Wanda Rutkiewicz was the third woman in the world, and the first European, to reach the summit of Mount Everest. Interestingly, she achieved this on October 16, 1978 – the same day that Karol Wojtyła was elected Pope. In 1986, she became the first woman to reach the summit of K2. A film about an extraordinary woman, a legend of Polish and world mountaineering.

The movie is screened within the cinema review “Polish Biographical Films” organized by the Embassy of Poland in Reykjavik. Free of charge, welcome!