Private: Rúmenskir kvikmyndadagar / Romanian Film Days

Morgen

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Marian Crisan
  • Handritshöfundur: Marian Crisan
  • Ár: 2010
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Rúmenía
  • Frumsýnd: 10. Nóvember 2017
  • Tungumál: Rúmenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: András Hatházi, Yilmaz Yalcin, Elvira Rimbu

Tyrkneskur innflytjandi reynir að komast yfir landamæri Rúmeníu og Ungverjalands á leið sinni til Þýskalands en á aðeins 500 þýsk mörk í vasanun… Rúmenskur ríkisborgari þarf á 500 þýskum mörkum að halda til að gera við þakið hjá sér … hér fylgjumst við með upphafi á vináttu sem endurspeglar hugsanurhátt á manneskjulegann hátt og sér- rúmenskann hátt.

Myndin hefur hlotið fjölda alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna víðsvegar á þekktum kvikmyndahátíðum.

Myndin verður sýnd á Rúmenskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís sem haldnir verða 9. – 12. nóvember 2017. 

English

An turkish immigrant tries to cross the Romanian Hungarian Border on his way to Germany and has only 500 Deutschmark for this … An romanian local needs 500 Deutschmark to fix his roof … A beginning of a beautifull friendship and a true introspective of local mentalities …

The film has won numerous awards on festivals, Locarno International Film Festival, Thessaloniki Film Festival and Buenos Aires International Festival to name a few.

The first edition of Romanian Film Days, entitled Revolution in Realism, the New Romanian Cinema, takes place at Bíó Paradís from November 9th to November 12th 2017.