Rúmenskir kvikmyndadagar / Romanian Film Days

Morgen

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Marian Crisan
  • Handritshöfundur: Marian Crisan
  • Ár: 2010
  • Lengd: 100 mín
  • Land: Rúmenía
  • Frumsýnd: 10. Nóvember 2017
  • Tungumál: Rúmenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: András Hatházi, Yilmaz Yalcin, Elvira Rimbu

Tyrkneskur innflytjandi reynir að komast yfir landamæri Rúmeníu og Ungverjalands á leið sinni til Þýskalands en á aðeins 500 þýsk mörk í vasanun… Rúmenskur ríkisborgari þarf á 500 þýskum mörkum að halda til að gera við þakið hjá sér … hér fylgjumst við með upphafi á vináttu sem endurspeglar hugsanurhátt á manneskjulegann hátt og sér- rúmenskann hátt.

Myndin hefur hlotið fjölda alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna víðsvegar á þekktum kvikmyndahátíðum.

Myndin verður sýnd á Rúmenskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís sem haldnir verða 9. – 12. nóvember 2017. 

English

An turkish immigrant tries to cross the Romanian Hungarian Border on his way to Germany and has only 500 Deutschmark for this … An romanian local needs 500 Deutschmark to fix his roof … A beginning of a beautifull friendship and a true introspective of local mentalities …

The film has won numerous awards on festivals, Locarno International Film Festival, Thessaloniki Film Festival and Buenos Aires International Festival to name a few.

The first edition of Romanian Film Days, entitled Revolution in Realism, the New Romanian Cinema, takes place at Bíó Paradís from November 9th to November 12th 2017. 

Fréttir

Glóðvolg haustdagskrá komin út! // Exciting fall program out now!

RIFF 2018 – Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík // Reykjavík International Film Festival

Rússneskir kvikmyndadagar // Russian Film Days 2018