Bíótekið – Kvikmyndasafn Íslands og Bíó Paradís

Poltergeist

Sýningatímar

 • 26. Mar
  • 19:30NO SUB
Kaupa miða
 • Tegund: Hryllingur/Horror, Thriller
 • Leikstjóri: Tobe Hooper
 • Handritshöfundur: Steven Spielberg, Michael Grais, Mark Victor
 • Ár: 1982
 • Lengd: 116 mín
 • Land: Bandaríkin
 • Frumsýnd: 26. Mars 2023
 • Tungumál: Enska
 • Aðalhlutverk: JoBeth Williams, Heather O'Rourke, Craig T. Nelson

Bíótekið kynnir: Poltergeist, sunnudaginn 26. mars kl 19:30.

Ung fjölskylda kaupir sér hús þar sem draugagangs verður fljótlega vart. Í fyrstu virðast draugarnir vingjarnlegir og færa til hluti um húsið öllum til mikillar skemmtunar. Þeir færa sig svo upp á skaftið og byrja að hræða líftóruna úr fjölskyldunni og ræna að lokum yngstu dótturinni. Gríðarlega spennandi hrollvekja sem sló rækilega í gegn þegar hún kom út, auk þess að vinna til margra verðlauna.

English

A family’s home is haunted by a host of demonic ghosts.