Private: Japanskir kvikmyndadagar / Japanese Film Days

SOS – Tokyo metro explorers

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Anime - Teiknimynd
  • Leikstjóri: Shinji Takagi
  • Ár: 2007
  • Lengd: 40 mín
  • Land: Japan
  • Tungumál: Japanska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Sayaka Aida, Yu Asakawa, Issei Futamata

Japönsk töfrahelgi fyrir börn og ungmenni.

Ryuhei er í 5. bekk og uppgötvar dagbók sem faðir hans skrifaði þegar hann var krakki, og kallast „Könnunarskýrslur Tokyo“. Ryuhei lætur vini sína á netinu vita og hóar saman liði í sinn eigin könnunarleiðangur. Um sumarið ákveða drengirnir þrír að fara niður um göturæsi í leit að földum fjársjóði sem sagt er frá í dagbókinni.

Sunnudagur 4. september kl. 16:00. Frítt inn.

English

A Weekend of Japanese Magic for Children and Youth

Ryuhei Ozaki is a 5th grader who discovers a journal written by his father Shohei when he was himself a kid: “Tokyo Exploring Records,”. Ryuhei informs his online friends and creates his own exploration team. During the summer vacation, the three boys decide to go down a manhole into the sewers in quest of a hidden treasure indicated on the journal.

Sunday September 6th at 4 pm. Free entrance.