The Lord of The Rings – Nýársmaraþon 2024!

The Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring (Extended Edition)

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er ekki við hæfi yngri en 12 ára

  • Tegund: Ævintýri/Adventure, Drama, Spennumynd
  • Leikstjóri: Peter Jackson
  • Handritshöfundur: Fran Walsh, Philippa Boyens, Peter Jackson
  • Ár: 2001
  • Lengd: 228 mín
  • Land: Nýja-sjáland, Bandaríkin
  • Frumsýnd: 1. Janúar 2023
  • Tungumál: Enska / English
  • Aðalhlutverk: Elijah Wood, Ian McKellen, Orlando Bloom

Fyrsti hlutinn í þessum epíska og margverðlaunaða þríleik sem byggður er á meistaraverkum J.R.R. Tolkien. Sagan segir frá magþrunginni ferð hobbitans Frodo að eldfjallinu hjá Mordor til að eyða hring sem að gæti dregið að sér illsku frá öllum heimshornum.

English

A meek Hobbit from the Shire and eight companions set out on a journey to destroy the powerful One Ring and save Middle-earth from the Dark Lord Sauron.