Private: Rúmenskir kvikmyndadagar / Romanian Film Days

Why me?

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama, Spennutryllir
  • Leikstjóri: Tudor Giurgiu
  • Handritshöfundur: Tudor Giurgiu, Loredana Novak
  • Ár: 2015
  • Lengd: 125 mín
  • Land: Rúmenía
  • Frumsýnd: 12. Nóvember 2017
  • Tungumál: Rúmenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Emilian Oprea, Mihai Constantin, Andreea Vasile

Christian er ungur upprennandi saksóknari sem reynir að leysa mál gegn samstarfsmanni sem er sakaður um spillingu og þarf að ákveða hvort hann vilji taka áhættuna um að taka slaginn með málið, eða hætta við og velja örugga leið um að tryggja áframhaldandi velgengni í starfi.

Hraði, spenna og leyndarmál – myndin var frumsýnd á hinni virtu kvikmyndahátíð Berlinale árið 2015.

Myndin verður sýnd á Rúmenskum kvikmyndadögum í Bíó Paradís sem haldnir verða 9. – 12. nóvember 2017. 

English

Cristian, a young idealistic prosecutor whose career is on the rise, tries to crack a case against a senior colleague accused of corruption. The dilemma of choosing between his career and the truth weighs heavily on his shoulders. Looking further to solve the case, he enters a danger zone paved with unexpected and painful revelations.Why Me? was screened in the Panorama section of the 65th Berlin International Film Festival 2015.

The first edition of Romanian Film Days, entitled Revolution in Realism, the New Romanian Cinema, takes place at Bíó Paradís from November 9th to November 12th 2017.