NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Dagskrá

VERIÐ VELKOMIN Á ALÞJÓÐLEGA BARNAKVIKMYNDAHÁTÍÐ Í REYKJAVÍK SEM HALDIN ER Á HREKKJAVÖKU!

Hátíðin er haldin í níunda sinn dagana 22. til 30. október 2022. Gæðahlaðborð kvikmynda fyrir börn á öllum aldri, sjáumst í Bíó Paradís.

Fjöldi fríviðburða þar sem nauðsynlegt er að skrá sig, námskeiða og svo er boðið upp á skólasýningar virka daga hátíðarinnar.

MIÐAVERÐ ER 1.690.- KR og 1.000.- KR fyrir börn á almennar sýningar. 

Dagskrá hátíðarinnar er goggur, sem börnin geta leikið sér með – og tekið heim! Sjá gogg síðan 2021 hér:

Kynningarstikla 2021 – von er á 2022 síðar.