NÝTT! Heimabíó Paradís færir ykkur bíóperlur og alþjóðlegar verðlaunamyndir beint heim í stofu. SMELLIÐ HÉRNA!

Viðburðir

Á Alþjóðlegri Barnakvikmyndahátíð 2021 verða spennandi viðburðir. Eitthvað fyrir alla krakka.

Birta – ÍSLANDSFRUMSÝNING 4. nóvember kl. 19. Nauðsynlegt að skrá sig.

Opnunarhátíð með HREKKJAVÖKUÞEMA! 28. október kl 17. Nauðsynlegt er að skrá sig.

Hrekkjavökupartísýning á Beetlejuice! 31. október kl. 16:00.

 BLADE – UNGLINGAPARTÍSÝNING 30. október kl. 20.

CORALINE – AFMÆLISSÝNING 6. nóvember kl. 16.

NÁMSKEIÐ

Stelpur Leika! Laugardaginn 30. október kl.13-15. Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikstjóri og leikkona mun sjá um valdeflandi námskeið fyrir stúlkur á aldrinum 10-12 ára.

Filmufjör! Laugardaginn 6. nóvember kl. 14-15. Skemmtilegt námskeið fyrir börn á aldrinum 7-10 ára sem hafa áhuga á kvikmyndagerð.