Private: Japanskir kvikmyndadagar / Japanese Film Days

Kakurenbo: Hide and Seek

Sýningatímar

Engar sýningar

Mynd þessi er leyfð öllum aldurshópum

  • Tegund: Anime - Teiknimynd
  • Leikstjóri: Shûhei Morita
  • Ár: 2005
  • Lengd: 25 mín
  • Land: Japan
  • Tungumál: Japanska með enskum texta

Japönsk töfrahelgi fyrir börn og ungmenni.

Myndin segir frá leiknum „Otokoyo“ sem er feluleikur þar sem börn leika með refagrímur. Börnin sem taka þátt í þessum leik hverfa, og er talið að þau séu numin á brott af djöflum. Kakurenbo fjallar um Hikora, dreng sem tekur þátt í leiknum í þeirri von að finna systur sína Sorincha. Sagan byggir á þeirri skoðun að Tokyo sé að missa sína náttúrulegu fegurð, þar með talda barnaleiki eins og feluleiki, vegna iðnvæðingarinnar, og til dæmis sé sakleysi barnaleikjanna fórnað fyrir lýsingu borgarinnar.

Sunnudagur 4. september kl. 16:00. Frítt inn.

English

A Weekend of Japanese Magic for Children and Youth

The film entails a game of “Otokoyo”, a version of hide and seek played by children, wearing fox masks, near the ruins of an abandoned old city. The children who play this disappear, believed to be spirited away by demons. Kakurenbo follows Hikora, a boy who joins the game with hopes of finding his missing sister, Sorincha. The storyline is built on the idea that Tokyo is losing its natural aesthetic, which includes child’s games such as hide and seek in order for industrial progress to ensue i.e. lighting the city of Tokyo costing innocence of childhood games.

Sunday September 6th at 4 pm. Free entrance.