Private: Sumar / Summer

Volaða Land // Godland

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Hlynur Pálmason
  • Handritshöfundur: Hlynur Pálmason
  • Ár: 2022
  • Lengd: 143 mín
  • Land: Danmörk, Ísland
  • Frumsýnd: 10. Mars 2023
  • Tungumál: Íslenska og danska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Elliott Crosset Hove, Ingvar E. Sigurðsson, Hilmar Guðjónsson, Vic Carmen Sonne, Ída Mekkin Hlynsdóttir, Jacob Hauberg Lohmann

Volaða Land er stórbrotin saga af baráttu manns við náttúruna, trúnna og sitt dýrslega eðli. Undir lok 19. aldar ferðast ungur danskur prestur til Íslands í þeim tilgangi að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar. Sérvitur leiðsögumaður leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki ásamt hópi heimamanna. Eftir því sem líður á ferðalagið missir presturinn tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og eigin siðgæði.

Myndin er sýnd með enskum texta! 

English

In the late 19th century, a young Danish priest travels to Iceland on a mission to build a church and photograph the people amidst the unforgiving landscape. Accompanied by a translator and struggling to make sense of an ill-tempered guide leading the way, the further they travel, the more he
loses sense of reality, the mission and his morality.

The struggle between the strictures of religion and our own brute animal nature plays out amid the beautifully forbidding landscapes of remote Iceland in this stunning psychological epic from director Hlynur Pálmason.

Screened with English subtitles.