Private: KVIKMYNDAVERÐLAUN NORÐURLANDARÁÐS 2022 // NORDIC COUNCIL FILM PRIZE 2022

Volaða Land / Godland

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Drama
  • Leikstjóri: Hlynur Pálmason
  • Handritshöfundur: Hlynur Pálmason
  • Ár: 2022
  • Lengd: 138 mín
  • Land: Danmörk
  • Tungumál: Danska og íslenska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Elliott Crosset Hove, Ingvar E. Sigurðsson, Vic Carmen Sonne, Ída Mekkin Hlynsdóttir, Jacob Hauberg Lohmann

Volaða land gerist seint á síðustu öld og fjallar um ungan danskan prest sem ferðast til afskekkts hluta Íslands til að byggja kirkju og taka ljósmyndir af íbúum. En því lengra sem hann heldur inn í óbyggðrnar þeim mun lengra fjarlægist hann ætlunarverk sitt.

Myndin er sýnd með enskum texta! 

Myndin er tilnefnd til hinna eftirsóttu Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2022.

Af því tilefni mun Bíó Paradís sýna allar þær fimm tilnefndu myndir og bjóða upp á Norræna kvikmyndaveislu dagana 26. – 30. október 2022.

English

In the late 19th century, a young Danish priest travels to a remote part of Iceland to build a church and photograph its people. But the deeper he goes into the unforgiving landscape, the more he strays from his purpose, his mission and morality.

Screened with English subtitles.