Private: FRANSKA KVIKMYNDAHÁTÍÐIN 2022 // FRENCH FILM FESTIVAL 2022

Bye Bye Morons

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Grín/Comedy, Drama
  • Leikstjóri: Albert Dupontel
  • Ár: 2020
  • Lengd: 87 mín
  • Land: Frakkland
  • Tungumál: Franska með enskum texta
  • Aðalhlutverk: Virginie Efira, Albert Dupontel, Nicolas Marié

Alliance Française í Reykjavík og Sendiráð Frakklands á Íslandi efndu til dagskrárgerðarklúbbs fyrir Franska kvikmyndahátíð 2022 þar sem ungmenni á aldrinum 15-19 ára horfði á eina franska kvikmynd í viku yfir fimm vikna tímabil.

Hlutskörpust var gamanyndin Adieu les cons (Bye bye morons) sem af þessu tilefni er sýnd á hátíðinni.

Kolsvört gamanmynd sem fjallar um heilsulitla konu sem fær drepfyndinn skrifstofumann til þess að hjálpa sér að finna týndan son sinn. 

„Sjöunda kvikmynd Albert Dupontels í fullri lengd er ein hans besta og er á milli þess að vera tragedía og burlesque. Hún hittir beint í hjartastað.“ – Rolling Stone

English

A seriously-ill woman tries to find her long-lost child with the help of a man in the middle of a burnout and a blind archivist.

“Between tragedy and burlesque, Albert Dupontel’s seventh feature length film is one of his best and hits you right in the heart.” Rolling Stone