PARTÍSÝNINGAR

Cry-Baby

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Grín/Comedy, Söngleikur/Musical
  • Leikstjóri: John Waters
  • Handritshöfundur: John Waters
  • Ár: 1990
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 4. Ágúst 2023
  • Tungumál: Enska / English
  • Aðalhlutverk: Johnny Depp, Ricki Lake, Amy Locane, Susan Tyrrell, Iggy Pop, Traci Lords,

Ekki missa af geggjaðri Föstudagspartísýningu 4. ágúst kl 21:00 á CRY-BABY, frábærri mynd um forboðna ást með unga hjartaknúsaranum Johnny Depp í magnaðri tónlistarútfærslu hins sérkennilega leikstjóra John Waters.

P.S. Barinn/sjoppan verður stútfull af sætindum og partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn!

English

Don’t miss out on CRY-BABY on a Friday Night PARTY Screening August 4th at 9PM a fabulous movie about forbidden love with the young heartthrob Johnny Depp  in this spectacular musical-comedy from the peculiar director John Waters.

P.S. Our bar/kiosk will be filled with sweets and party-drinks that are of course allowed in the screening hall!