Cry-Baby – Föstudagspartísýning!

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Grín/Comedy, Söngleikur/Musical
  • Leikstjóri: John Waters
  • Handritshöfundur: John Waters
  • Ár: 1990
  • Lengd: 92 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 22. Febrúar 2019
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Johnny Depp, Ricki Lake, Amy Locane, Susan Tyrrell, Iggy Pop, Traci Lords,

Eisenhower er forseti Bandaríkjanna en rokk og ról er konungur tíðarandans, og Wade “Cry-Baby” Walker er mesti vandræðagemlingurinn í menntaskólanum. Johnny Depp fer fyrir ofursvölum leikhópi sem hinn ómótstæðilegi slæmi strákur er hefur hæfileikann til að fella einungis eitt tár úr hvörmum sínum eftir pöntun. Þessi ótrúlegi hæfileiki Cry-Baby gerir allar skólastelpurnar æstar í hann – en þó sér í lagi Allison Vernon Williams sem er rík og falleg en bara venjuleg stúlka, hún laðast óstjórnlega að hinum draumkennda vandræðatöffara og forboðna lífi hans fullu af rokktónlist, hraðskreiðum bílum og enn hraðskreiðari konum.

Ekki missa af geggjaðri Föstudagspartísýningu 22. febrúar kl 20:00 á CRY-BABY, frábærri mynd um forboðna ást með unga hjartaknúsaranum Johnny Depp í magnaðri tónlistarútfærslu hins sérkennilega leikstjóra John Waters.
P.S. Barinn/sjoppan verður stútfull af sætindum og partíveigum sem að sjálfsögðu má taka með inní salinn!

English

Eisenhower is President. Rock ‘n’ Roll is king. And Wade “Cry-Baby” Walker is the baddest hood in his high school. Johnny Depp heads up a super-cool cast as the irresistible bad boy whose amazing ability to shed one single tear drives all the girls wild – especially Allison Vernon Williams, a rich, beautiful “square” who finds herself uncontrollably drawn to the dreamy juvenile delinquent and his forbidden world of rockabilly music, fast cars and faster women. It’s the hysterical high-throttle world of 1954 in director John Waters’ outrageous musical comedy.

Don’t miss out on CRY-BABY on a Friday Night PARTY Screening February 22nd at 20:00, a fabulous movie about forbidden love with the young heartthrob Johnny Depp  in this spectacular musical-comedy from the peculiar director John Waters.
P.S. Our bar/kiosk will be filled with sweets and party-drinks that are of course allowed in the screening hall!