Franska Kvikmyndahátíðin 2020 // French Film Festival 2020

Guðaveigar (Wine Calling)

Sýningatímar

Frumýnd 25. Janúar 2020

  • Tegund: Heimildamynd/Documentary
  • Leikstjóri: Bruno Sauvard
  • Ár: 2018
  • Lengd: 95 mín
  • Land: Frakkland
  • Frumsýnd: 25. Janúar 2020
  • Tungumál: Franska með enskum texta

Þó að það séu yfir 3.000 vínræktendur í Frakklandi, eru minna en 3 prósent þeirra að vinna vínið með lífrænum hætti eða náttúrulegum aðferðum í framleiðslunni. Í kvikmyndinni fáum við að kynnast frönskum vínframleiðendum sem eru taldir vera leiðandi í þesskonar framleiðsluháttum ásamt því að hafa sjálfbærni að leiðarljósi.

Einstakt tækifæri á að sjá þessa stórkostlegu heimildamynd en að sýningu lokinni verður boðið upp á vínsmökkun á lífrænum vínum. 

English

While there are more than 3,000 wine growers in France, less than 3 percent of them are working in bio, biodynamic or natural methods of wine production. WINE CALLING showcases some of the most exciting new French wine makers, leaders of a rising global movement calling for superior taste and sustainability. Screened with English subtitles.

After the screening we welcome you to a wine tasting gathering, where we will taste wines connected to the film.