Private: Prump í Paradís

Prump í Paradís: Mommie Dearest

Sýningatímar

Engar sýningar

  • Tegund: Ævisaga/Biography, Drama
  • Leikstjóri: Frank Perry
  • Handritshöfundur: Christina Crawford (book) | Frank Yablans, Frank Perry, Tracy Hotchner, Robert Getchell
  • Ár: 1981
  • Lengd: 128 mín
  • Land: Bandaríkin
  • Frumsýnd: 7. Febrúar 2019
  • Tungumál: Enska / English - No subtitles
  • Aðalhlutverk: Faye Dunaway, Diana Scarwid, Rutanya Alda, Steve Forrest, Howard Da Silva, Mara Hobel

Prump í Paradís snýr aftur! Hér er um að ræða mánaðalegar kvikmyndasýningar í umsjá Hugleiks Dagssonar. Hugleikur mun sýna best/verstu kvikmyndir sögunnar. Myndir sem eru svo slæmar að þær eru eiginlega frábærar. Eða jafnvel svo frábærar að þær eru slæmar.

Svívirðileg og umdeild saga hinnar goðsagnakenndu kvikmyndastjörnunnar Joan Crawford (Faye Dunaway), í baráttu um feril sinn samhliða kröppum dansi við hennar innri djöfla í einkalífinu. Myndin er byggð á metsölubók dótturinnar Christina Crawford, en í minningum hennar málar hún mynd af Joan Crawford sem almenningur þekkti aldrei – sem illgjarna og ofbeldisfulla móður sem átti við áfengisvandamál að stríða og lifði eins og hún væri sífellt á skjánum.

Prump í Paradís, 7. febrúar 2019 kl 20:00 – gestur Hugleiks er að þessu sinni enginn annar en Páll Óskar Hjálmtýsson!

English

Outrageous and controversial, this is the story of legendary movie star Joan Crawford (Faye Dunaway) as she struggles for her career and battles the inner demons of her private life. This torment was manifested in her relationships with her adopted children, Christina (Diana Scarwid) and Christopher (Xander Berkeley). The public Crawford was a strong-willed, glamorous object of admiration, but Mommie Dearest reveals the private Crawford, the woman desperate to be a mother, adopting her children when she was single and trying to survive in a devastating industry that swallows careers thoughtlessly. The rage, the debilitating strain, and the terrifying descent into alcoholism and child abuse are graphically – and unforgettably – depicted in this film, based upon Christina Crawford’s best-selling book.

Join us, February 7th 2019 at 20:00 for a true FART in PARADISE screening!